21.11.11

Gullkistan 20

Í tsunami hörmungum í Japan dóu þúsundir manna, barna og kvenna. Þegar björgunarsveitir komust á svæðið náðu þeir að bjarga mörgum. Þegar einn þessarar sveita var að grafa í gegnum húsarústir, þá fundu þau kvenmannslíki. Eftir allar dauðu manneskjunar sem þessir fimm menn hefðu séð þá var þetta ekki sérstakt og þessir menn maáttu ekki eyða miklum tíma til að syrgja eina manneskju þar sem aðrar manneskjur þurftu hjálp þeirra. Þrátt fyrir það þá fundu þessir menn fyrir skrýtinni þörf til að snúa við. þegar þeir skoðuðu líkið betur sáu þeir að hún var í skrýtni stöðu eins og hún væri að krjúpa yfir einhverju þegar þeir hefðu fjarlægt mold og rusl af henn fundu þau litið heilbrigt smábarn sem móðirinn fórnað lífinu sínu fyrir litla möguleikann að einhver gætu fundið barnið. 


-Hjörtur Breki Egilsson

No comments:

Post a Comment